Gögn

UTS hýsir nokkur forrit sem keypt eru fyrir notendur HÍ af ýmsum deildum. Oftast þarf að nálgast leyfislykla í gegnum Uglu en mörg forritana má nálgast hér. Nánari umfjöllun er um hvert og eitt forrit hér að neðan:

 EndNote
Nánar um forrit Hér má nálgast forritið Hér eru leiðbeiningar um uppsetningu
HÍ hefur keypt EndNote X4 fyrir sína notendur. Forritið er leyfisbundið og því þarf notandinn að lesa og samþykkja skilmála áður en forritið er sótt.
MindManager
Nánar um forrit Hér má nálgast forritið Hér eru leiðbeiningar um uppsetningu

MindManager er í boði fyrir alla notendur HÍ. Forritið er leyfisbundið og því nálgast maður leyfislykilinn í Uglu.

Question Writer
Nánar um forrit Hér má nálgast forritið Hér eru leiðbeiningar um uppsetningu

Question Writer er forrit sem hægt er að nota við gerð kannana á netinu. Þetta forrit er einungis í boði fyrir starfsmenn HÍ. Question Writer er aðeins til fyrir Windows.