Sjálfvirk uppsetning á eduroam

Eduroam fyrir Windows 11
Eduroam fyrir Windows 10
Eduroam fyrir Windows 8 og 8.1
Eduroam fyrir Windows 7
Eduroam fyrir MacOS
Eduroam fyrir iPad og iPhone
Eduroam fyrir Android
Chrome OS - Tenging við eduroam
Eduroam fyrir Linux

Til að tengjast eduroam þarftu að vera nettengd/ur. Sækja þarf uppsetningarskrá fyrir það stýrikerfi sem þú ert með og keyra það upp í tækinu sem á að tengjast eduroam, best er að gera þetta á netinu heima hjá þér eða annars staðar þar sem þú ert þegar nettengd/ur. Það verður opið net á Háskólatorgi og í Stakkahlíð sem hægt er að nota til að ná í uppsetningarskránna og aðeins til þess. Opna netið þar heitir "HI-eduroam-setup".

Eftir að hafa sótt og keyrt uppsetningarskránna ættirðu að geta tengst eduroam alls staðar þar sem það er í boði.

Hér að ofan getið þið nálgast leiðbeiningar um hvernig þið setjið inn þær stillingar sem eiga við fyrir ykkar stýrikerfi (Hvaða stýrikerfi er ég með?):