Laus störf

Við þurfum reglulega að ráða nýtt fólk í okkar hóp og erum því alltaf með augun opin fyrir  hæfileikaríkum einstaklingum sem passa vel í teymið okkar.

Hér fyrir neðan eru þau störf sem nú eru í boði. ( Þó ekki sé í gangi formlegt umsóknarferli og þá engin laus störf skráð hér að neðan, hvetjum við áhugasama um að senda okkur umsókn á help@hi.is eða tölvupóst beint á deildarstjóra tiltekinnar deilda.)

Ávallt er farið með umsóknir sem trúnaðarmál.