Til að festa IP tölu í Windows 7 þá skal fylgja eftirfarandi leiðbeiningum.
1. Hægrismelltu á táknið fyrir nettengingu sem er að finna neðst í hægra horninu. Veldu þar "Open Network and Sharing Center".
2. Smelltu á "Change adapter settings" sem er að finna vinstra megin í Network and Sharing Center glugganum.
4. Hægrismelltu á "Local Area Connection" og veldu "Properties"
5.Smelltu nú á "Internet Protocol Version 4" og því næst á "Properties"
6. Hér setjum við upp IP töluna. Hökum við "Use the following IP address" og "Use the following DNS server address".
Þú ert væntanlega búinn að fá úthlutaðri IP tölu eftir að þú sóttir um hana. Við IP address setur þú inn þá tölu sem þú fékkst úthlutað.
Þú fyllir síðan í Subnet mask (oftast 255.255.255.0) og Default gateway (oftast 130.208.sama_og_í_3_reit_IP_addressu.254).
Síðan setur þú inn fyrir "Preferred DNS server" 130.208.165.82 og loks fyrir "Alternate DNS server" 130.208.165.87.
7. Smellið nú á "OK" og aftur "OK" og nú er netkortið uppsett með fastri IP tölu.