Uppsetning á HÍ pósti í Mail fyrir iPhone og iPad

Hér er sýnt hvernig þú setur inn HÍ póstinn þinn í Mail á iPhone og iPad.

1) Byrjaðu á því að opna „Settings“ í tækinu:

iPad Settings

2) Veldu nú „Accounts & Passwords“:
Smelltu á "Accounts & Passwords"

3) Veldu „Add Account“:
Veldu "Add Account"

4) Veldu „Exchange“:
Veldu "Exchange"

5) Settu inn netfangið þitt og gefðu reikningnum nafn. Veldu svo „Sign In“:
Settu inn netfangið þitt og gefðu reikningnum nafn. Veldu svo "Sign In"

6) Settu inn lykilorð og veldu svo „Sign In“:
Settu inn lykilorð og veldu svo "Sign in"

7) Veldu „Accept“:
Veldu "Accept"

8) Hér getur þú valið hvaða hluta þú vilt nota af háskólareikningnum. Við mælum með því að þú veljir allt og velur svo að lokum „Save“:
Veldu að lokum "Save"

Nú getur þú opnað Mail í tækinu og HÍ póstur, dagatal ofl. birtist.