Svona stillir þú proxy stillingar í Google Chrome.
1) Opnaðu Chrome.
2) Þar smellir þú á "Tools" (eða línurnar þrjár efst, lengst til hægri) og velur þar "Options":
3) Þá opnast nýr flipi með stillingum. Farið neðst á síðuna og smellið á "Show advanced setings":
4) Þar fyrir neðan má svo finna undir Network takkann "Change proxy
4) Smelltu á Connections flipann.
5) Smelltu því næst á "LAN Settings":
5) Hakaðu við "Use a proxy server for your LAN..."
6) Í Address skrifar þú: proxy.rhi.hi.is
7) Í port skrifar þú: 8080
8) Smelltu því næst á "OK" og svo aftur "OK".
ATH ef þú vilt taka proxy stillingar af sleppir þú skrefum 5-7 og tekur öll hök í burtu í þessum glugga og smellir á OK.