Íslenskt notendaviðmót Microsoft hugbúnaðar

Microsoft Íslandi hefur verið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á íslenskt notendaviðmót á bæði Windows stýrikerfinu sem og Office pakkanum. Smellið á viðeigandi stýrikerfi eða Office pakka hér að neðan:
 

  • Office 365 og 2013 Viðbótar-forrit (e. add-in) við Office pakkann sjálfann sama og hefur verið í boði fyrir Office 2010, 2007 og Office 2003.
  • Office 2010 Viðbótar-forrit (e. add-in) við Office pakkann sjálfann sama og hefur verið í boði fyrir Office 2007 og Office 2003.
  • Windows 8.1 Viðbótar-forrit (e. add-in) við stýrikerfið sjálft, sama og hefur verið í boði fyrir Windows 7, Vista og XP.
  • Windows 8 Viðbótar-forrit (e. add-in) við stýrikerfið sjálft, sama og hefur verið í boði fyrir Windows 7, Vista og XP.
  • Windows 7 Viðbótar-forrit (e. add-in) við stýrikerfið sjálft, sama og hefur verið í boði fyrir Windows Vista og Windows XP stýrikerfin.
  • Windows Vista Windows Vista tungumálaviðmótspakki (LIP) inniheldur staðfærslu að hluta til á notandaviðmóti fyrir þau svið Windows Vista sem mest eru notuð.
  • Windows XP Windows XP Professional eða Windows XP Home Edition
  • Office 2007 Microsoft Office Language Interface Pack 2007 – íslenska býður upp á íslenskt notandaviðmót fyrir mörg Microsoft Office 2007 forrit.
  • Office 2003 Notendaviðmótinu fyrir Microsoft Office 2003 á íslensku, fylgir íslenskt notendaviðmót fyrir flest forrit í Microsoft Office Standard Edition 2003.