Íslenskt notendaviðmót Microsoft hugbúnaðar

Microsoft á Íslandi býður viðskiptavinum sínum upp á íslenskt notendaviðmót á bæði Windows stýrikerfinu sem og Office pakkanum.
 

  • Windows 10 býður upp á íslensku sem valkost í tungumálastillingum.
  • Office 365 Viðbót (e. add-in) við Office pakkann. Veljið "Icelandic" í fellilistanum og smellið á Download (32-bit) eða Download (64-bit) eftir því hvað á við til þess að sækja viðbótina. Keyrið skrána til þess að klára uppsetningu.
  • Annar hugbúnaður frá Microsoft.