SPSS í Windows Virtual Desktop macOS

Þessar leiðbeiningar eru fyrir þá sem fengið hafa aðgang að SPSS í gegnum Virtual Desktop og virka ekki fyrir aðra. Til að tengjast við SPSS í Windows Virtual Desktop farðu inn á síðuna: https://docs.microsoft.com/en-us/azure/virtual-desktop/connect-macos

Um er að ræða 20 samtímaleyfi og því komast ekki allir að á sama tíma, sýnið tillitssemi og lokið SPSS þegar þið eruð ekki að nota það.

1) Smellið á "download"

 

2) Veljið "Open App Store"

 

3) Veljið "GET" og síðan "INSTALL"

 

4) Þá þarf að setja inn Apple ID og lykilorð

 

5) Veljið síðan "OPEN"

 

6) Veljið "Not now" 

 

7) Veljið "Continue"

 

8) Smellið á "OK" og aftur "OK"

 

9) Farið í "Connections" og smellið á "Add Workspace"

 

10) Afritið þetta URL: https://rdweb.wvd.microsoft.com/api/arm/feeddiscovery og setjið inn. Veljið svo "Add".

 

11) Skráið ykkur inn með HÍ netfangi, smellið á "Next"

 

12) Setjið inn HÍ lykilorðið og smellið á "Sign in"

 

13) Veljið "Workspaces"

 

14) Tvísmellið á "OneDrive 1"

 

15) Setjið HÍ netfang í Username og HÍ lykilorð í Password, veljið "Continue"

 

16) Setjið HÍ netfang inn aftur og veljið Sign in. Veljið Next þar til það er hægt að ýta á "Later" og þá er það valið. Þá stendur ,,OneDrive is ready for you“. Veljið þá krossinn í hægra horninu.

 

17) Tvísmellið því næst á IBM SPSS Statistics 26. Þá ætti SPSS að opnast.

 

18) Í hvert sinn sem þið ætlið að nota SPSS ræsið þið Microsoft Remote Desktop, farið í Workspace og tvísmellið á SPSS.