Fjölnotendatölvur

Allir notendur HÍ eiga möguleika á að nýta sér fjölnotendatölvur HÍ. Krafla (krafla.rhi.hi.is).

Jötunn (jotunn.rhi.hi.is) er sérhæfð Linux fjölnotendavél. frekari upplýsingar um Jötunn er að finna á ihpc.is.

Til að nota þessar tölvur, þarf bara að tengjast þeim með SSH forriti. UNIX/Linux notendur geta auðveldlega tengst með skipuninni: ssh notandanafn@krafla.rhi.hi.is

Windows hefur ekki innbyggt ssh og því þarf að setja það sérstaklega upp á vél notandans. Mælt er með forritinu PuTTY á þessum vef: http://www.rhi.hi.is/opin_forrit

Skipanalínugluggi með texta í ýmsum litum

Notendur fá svartan glugga með textabendli og geta skrifað skipanir eins og t.d. ls eða pwd eða w eða cd eða top eða help .

Windows notendur geta einnig sett upp forritið Cygwin sem gefur möguleika á að nota gluggakerfin á fjölnotendavélunum. Hver notandi er oft með fleiri slíka glugga inn á eina vél.