Fundarbókun út frá pósti

Ný fundarbókun út frá pósti - Windows
Ný fundarbókun út frá pósti á vefnum

Þegar þú færð póst sem ef til vill er sendur á fleiri einstaklinga þá er mjög auðvelt að búa til fund út frá þeim pósti og þannig bjóða öllum þeim sem pósturinn var sendur á sjálfkrafa á fundinn. Hægt er að bæta við og taka út þátttakendur áður en fundarboðið er sent. Smellið hér að ofan á viðeignandi stýrikerfi til að sjá hvernig þið gerið þetta.