Þegar þú opnar póst og vilt bóka fund út frá þeim pósti þar sem allir sem fengu póstinn fá fundarboð að þá er það einfalt. Svona gerir þú það í vafra.
1) Veldu póstinn og smelltu á píluna við hlið „Reply all“ og smelltu á „Reply all by meeting“:
2) Þú getur breytt nafninu á fundinum, settu inn staðsetningu fyrir fundinn, dagsetningu og tíma. Allir meðlimir póstsins er sjálfkrafa bætt við en ef þú þarft að bæta við fleirum geturðu skrifað nafn eða netfang undir „People“. Undir hverju nafni sést hvort þau séu upptekin á völdum tíma, hægt er að fara í Tímasetningarráðgjafann (Scheduling assistant) til að sjá hvenær fólk er upptekið:
Hér má lesa nánar um fundarbókanir: