OneDrive í tölvuveri

Til að vista skjöl á tölvuversvél inn á OneDrive þarftu að byrja á að setja OneDrive upp á vélinni.

 

1)  Í leitinni niðri á stikunni skrifaðu onedrive og opnaðu OneDrive appið 

 

2) Skráðu þig inn með HÍ netfanginu og smelltu á "Sign in"

 

3) Smelltu á "Next"

 

4) Afhakaðu desktop, documents og pictures og smelltu svo á "Skip" (Skip birtist ekki fyrr en búið er að afhaka)

 

5) Smelltu á "Next"

 

6) Smelltu á "Next"

 

7) Smelltu á "Next"

 

8) Smelltu á "Later"

 

9) Smelltu á "Open my OneDrive folder"

 

10) Þá opnast möppustrúkturinn á OneDrive - Menntaský og þegar þú ætlar að vista skjal geturðu vistað það á OneDrive - Menntaský