Þjónusta vegna kennslustofa HÍ

Þjónusta við kennslustofur HÍ

Þjónusta vegna kennslustofa HÍ felst í að svara kennurum og starfsmönnum sem eru í vanda með tölvubúnað í kennslustofum.

Umsjónarmenn fasteigna veita þjónustu vegna tölvubúnaðar en þjónusta UTS felst í því að hægt er tilkynna vandamál í síma 525-5550 og fá fyrstu aðstoð. Einnig er hægt að senda beiðnir á netfangið help@hi.is. Ef starfsmenn þjónustunnar ná ekki að leysa vandamálið munu þeir kalla út tæknimann eða umsjónarmann fasteigna sem tekur við afgreiðslu beiðnarinnar.

Þjónusta við tölvubúnað nær til tölvu í kennslustofu og þess hugbúnaðar sem þar er notaður. Einnig er átt við skjávarpa og upptökubúnað.