ChemDraw

HÍ hefur nú gert samning fyrir alla notendur HÍ um aðgang að forritinu ChemDraw.

1) Til að nálgast ChemDraw þarf að fara á http://informatics.perkinelmer.com/sitesubscription/Register.aspx?Flexer...

2) Ef þú átt nú þegar aðgang hjá PerkinElmer þá geturðu skráð þig inn, annars þarftu að nýskrá þig.

3) Eftir að þú nýskráir þig færðu tölvupóst frá PerkinElmer (perkinelmer@flexnetoperations.com) með hlekk til þess að klára að virkja aðganginn. Opnaðu hlekkinn og veldu lykilorð fyrir aðganginn (athugaðu að nota EKKI sama lykilorð og að Uglu).

4) Þegar þú hefur valið lykilorð geturðu skráð þig inn á síðuna og sótt forritið. Þar finnurðu líka upplýsingar um leyfiskóðann þinn (activation code) ef þú ert beðin um að slá hann inn.