Stillingar netkorts fyrir vírað net - Windows XP

Svona eiga stillingar netkorts í Windows XP að líta út til að geta tekið við IP tölum. Þetta á t.d. við um Garðanetið.

1. Smelltu á "Start" og veldu "Control Panel" og tvísmelltu þar á "Network Connection"

2. Hægrismelltu á "Local Area Connection" og veldu "Properties".

Local Area Connection Properties

3. Hér velur þú "Internet Protocol (TCP/IP) og smellir á "Properties".

Internet Protocol (TCP/IP) Properties

4. Hakaðu við bæði "Optain an IP address automatically" og "Optain DNS server address automatically". Smelltu því næst á OK.

Internet Protocol (TCP/IP) Properties

5. Veldu "Authentication" flipann og taktu hakið í burtu af "Enable IEEE 802.1x..."

Local Area Connection Properties - Authentication

6) Smelltu á "OK" og svo aftur "OK".

Nú er netkortið stillt þannig að það getur tekið við IP tölu frá UTS.