Þú þarft ekki neina sérstaka uppsetningu til að nálgast gögn og deila í vafra. Við mælum þó með því að á ykkar vélum að þið hafið OneDrive hugbúnaðinn uppsettann.
En oft þurfið þið að nálgast gögnin ykkar í vafra á vélum sem ekki eru með OneDrive uppsett og þá er það gert svona.
1) Farið á office365.hi.is og smellið á OneDrive. Einnig er alltaf hægt að smella á punktana efst í vinstra horninu ef þið eruð á einhverri Office síðu og valið þar OneDrive: