Sjálfgefin innskráningaraðferð

Þegar þú hefur sett upp fleiri en eina auðkenningaðferð, sem við mælum eindregið með, að þá getur þú valið hver þeirra er sjálfgefin.

Hér er sýnt hvernig þú velur hvaða leið er sjálfgefin.

1) Byrjar á því að fara inn á mfa.hi.is.

2) Farið í „Öryggisupplýsingar“ og smellið á „Breyta“ við „Sjáfgefin innskráningaraðferð“:
Breyta sjálfgefinni leið

3) Hér velur þú svo hvað af þeim leiðum sem þú hefur sett upp þú vilt nota sem sjálfgefna leið. Smellir svo á „Staðfesta“:
Velja sjálfgefna leið