Yfirgefa hóp

Meðlimir geta sagt sig úr hópum svo lengi sem þeir séu ekki eini eigandinn að honum.

1) Opnaðu Teams og undir „Hópar“ smelltu á punktana þrjá við þann hóp sem þú vilt yfirgefa og smelltu á „Hætta í hópnum“:
Smelltu á punktana þrjá og veldu Hætta í hóppnum

2) Smelltu á „Hætta í hópnum“:
Smelltu á Hætta í hópnum

Ef þú vilt aftur fá aðgang að hópnum þarftu að óska eftir því með því að finna hópinn og óska eftir aðgangi.