GSM hópáskrift

Háskóli Íslands er hluti af rammasamning ríkiskaupa og í ríkis farsímaásrift þar sem hringt er frítt innan Háskólans og í ca. 800 kennitölur sem eru innan rammasamning ríkiskaupa.  Aðeins er greitt upphafsjald fyrir símtöl innan þess samnings en engin mínútugjöld.

Fyrir starfsmenn HÍ er það skilyrði að HÍ sé greiðandi af mánaðaráskrift óháð því hvort HÍ sé rétthafi eða ekki. Það eru engar hópáskriftir til viðbótar áskiftinni sjálfri.

Starfsmenn skulu snúa sér til skrifstofustjóra eða næsta yfirmann til að kanna nánar þetta fyrirkomulag.