Hér að neðan er sýnt hvernig ArcGIS Pro er sett upp í Windows. Gert er ráð fyrir að þú sér búin(n) að sækja og afþjappa uppsetningarskrárnar eins og sýnt er hér: ArcGIS
1) Smellið á „ArcGISPRO.msi“ í möppunni þar sem er að finna afþjöppuðu skjölin (ATH að villa kemur ef smellt er á þessa skrá í .zip skránni):
2) Smelltu hér á „Next“:
3) Smelltu hér aftur á „Next“:
4) Samþykktu skilmála og smelltu á „Next“:
5) Veldu hverjir eiga að hafa aðgengi að ArcGIS og smelltu á „Next“:
6) ...og enn og aftur smellir þú á „Next“:
7) Smelltu hér á „Install“:
8) Merktu við „Run ArcGIS Pro now“ og smelltu á „Finish“:
9) Þegar ArcGIS opnast í fyrsta skipti þá kemur þessi gluggi. Smelltu á „Configure Licensing“. Ekki skrá þig inn með notandanafni og lykilorði:
10) Veljið „Single Use License“ og smellið á „Authorize“:
11) Veljið „I have received an authorization file...“. Smellið á Browse og finnið skránna í innsetningarmöppunni (skref 1) sem heitir „EducationSiteArcGISPro_SingleUse_1134591.prvc“. Smellið svo á „Next“:
12) Veljið „Authorize with Esri now...“ og smellið á „Next“:
13) Fyllið inn réttar upplýsingar og smellið á „Next“:
14) Veldu það sem á við um þig og smelltu á „Next“:
15) Smelltu á „Next“:
16) Smelltu á „Finish“:
17) Nú er ArcGIS Pro tilbúið til notkunnar.