Outlook á vefnum

 Til að bæta við sameiginlegu pósthólfi í Outlook vefpósti sem þú hefur fengið aðgang að og geta sent frá því farðu á outlook.hi.is

 

1) Hægri smelltu á „Möppur“ og Veldu „Bæta við samnýttri möppu“

 

2)  Sláðu inn nafn eða netfang sameiginlega pósthólfsins í reitinn og ýttu á „Bæta við“ 

 

3) Þá er sameiginlega pósthólfið komið inn. Til að geta sent frá sameiginlega pósthólfinu ýttu á „Nýtt skeyti“

 

4) Ýttu á punktana 3 og á „Sýna sendanda“

 

5)  Ýttu á „Frá“ og „Annað netfang“

 

6) Skrifaðu inn netfangið eða nafnið á sameiginlega pósthólfinu, eftir að þú hefur sent frá sameiginlega netfanginu einu sinni ætti það að haldast inni undir „Frá“

 

7) Til að „Frá“ takkinn haldist alltaf inni þarf að fara í tannhjólið efst og fara svo í „Sjá allar stillingar í Outlook“ neðst

 

8) Þar er farið í „Skrifa og svara“ og hakað í „Sýna alltaf „Frá““, smella svo á „Vista“