Virkja forgangsinnhólf (Focused Inbox)

Svona virkjar þú hjá þér forgagnsinnhólf (Focused Inbox). Ef þú vilt fá leiðbeiningar með enskum skjáskotum þá kíktu hér á ensku leiðbeiningarnar: Activate Focused Inbox

Í Outlook forriti

1) Vertu með tölvupóstinn opinn (ekki dagbók). Smelltu á yfirlit og svo sýna forgangsinnhólf:
Smelltu á yfirlit og svo sýna forgangsinnhólf

 

Í vefpóstinum

1) Farðu inn á outlook.hi.is. Smelltu á tannhjólið í borðanum efst til hægri:
Smelltu á tannhjólið í borðanum efst til hægri

2) Smelltu á takkann við Forgangsinnhólf til að kveikja á því:
Smelltu á takkann við Forgangsinnhólf til að kveikja á því