Flutningur á ljósleiðaratengingu

Ef viðskiptavinur er að flytja þjónustuna sína frá einu ljósleiðaratengdu heimili yfir á annað þá skal notandi senda flutningsbeiðni til UTS en ekki hefðbundna pöntun. Flutningsbeiðni þarf að innihalda allar þær upplýsingar sem venjuleg pöntun uppfyllir en að auki þurfa að vera upplýsingar um;

  • Hvenær á að flytja þjónusturnar, það er hvaða dag er GR óhætt að taka niður þjónustu á gamla notkunarstaðnum og flytja þær yfir á nýja notkunarstaðinn.