ArcGIS

Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands hafa aðgang að ArcGIS leyfi. Um er að ræða bæði ArcGIS Pro og ArcGIS Desktop leyfi.

 

Niðurhal og afþjöppun

Þú þarft að byrja á því að sækja og afþjappa þeirri útgáfu af ArcGIS sem þú ætlar að nota.

1) Farið hingað í Uglu: ArcGIS fyrir stúdenta og starfsfólk HÍ

2) Þegar þú ert búin(n) að smella á viðeigandi útgáfu af ArcGIS í Uglu þá smellir þú á „Download“ til að sækja ZIP skránna:
Smelltu á Download

2) Afþjappið skrána. Hér má sjá hvernig þið afþjappið skrár í Windows: Þjöppun og afþjöppun skráa .zip, .rar ofl.

Uppsetning og virkjun á leyfi

Uppsetningarferlið er misjafnt eftir því hvort þú ert að setja upp ArcGIS Pro eða ArcGIS Desktop. Veldu það sem við á til að sjá næstu skref: