VPN í Linux

 

1. Sækið skránna

2. Farið inn í Network stillingarnar og ýtið á plúsinn við VPN

 

2. Ýtið á "Import from file"

 

3. Veljið þar client.ovpn skránna sem þið sóttuð í upphafi

 

4. Gefið VPN-inu nafn og setjið inn notendanafnið ykkar (án @hi.is) og lykilorð og ýtið á "Apply"

 

5. Þú getur núna tengst VPN-inu með því að færa hakið til undir VPN

 

6. Eftir það ættirðu alltaf að geta farið í netmerkið á tölvunni, getur verið misjafnt hvar það er staðsett, og tengst VPN.