Hugbúnaður

Hvaða stýrikerfi er ég með?
Frjáls, opinn og frír hugbúnaður
Microsoft Office
Azure
Endnote
MindManager
sas
SPSS

Hér má finna ýmislegt varðandi hugbúnað eins og t.d. lista yfir opinn hugbúnað (OpenSource) o.fl.

Einnig er hér að finna leiðbeiningar við nokkrum algengum vandamálum sem koma upp í hugbúnaði hjá notendum.

Smellið á viðeigandi hugbúnað hér í aðalvalmyndinni vinstra megin (eða hér að ofan) til að sjá hvaða leiðbeiningar þar er að finna.

Að gefnu tilefni má benda á að UTS er nú í samvinnu við Microsoft með Office 365 í boði fyrir notendur HÍ. Þar er meðal annars að finna Word, Excel og PowerPoint.

ATH að uppsetningar á tölvupósti í póstforritum er að finna undir Leiðbeiningar -> Tölvupóstur -> Póstforrit