Undirskrift (e. Signature)

Windows 10
MacOs
Android
iPhone og iPad
Vefur

Hægt er að setja undirskrift (e. Signature) í Outlook. Mikilvægt er þó að vita að ekki er nóg að setja undirskrift á einum stað. Þú þarft t.d. ef þú notar Outlook í tölvu og í síma að setja undirskrift á báðum stöðum.

Í hönnunarstaðli HÍ eru leiðbeiningar um hvernig undirskrift skal líta út hjá starfsfólki HÍ: Hönnunarstaðall - Undirskriftir