Ráðgjöf

Ráðgjöf

Reiknistofnum býður notendum upp á afnot fjölda upplýsingatæknikerfa.  Flest þeirra geta notendur notað án aðstoðar, en oft er heppilegt að fá persónulega aðstoð sérfræðinga.
Dæmi um skráð ferli sem tengjast beint aðstoð við notendur:

 • Almenn upplýsingatækniraðgjöf
 • Aðstoð gegnum síma og tölvupóst
 • Kennsla
 • Stilla tölvubúnað
 • Málaskrárvakt
 • Kennsla á vefkerfi
 • Panta tölvuver
 • Þjónustuborð ( Tölvuþjónusta)
 • Þjónustusamningar
 • Samtal við sérfræðing
 • Verkefnastýring
 • Tímavinna

Á þessum vef er að finna mikið safn leiðbeininga til að aðstoða notendur við upplýsingatæknileg verkefni.