Fastar starfstöðvar (borðtölvur) eru alltaf með fastar IP tölur en fartölvur yfirleitt ekki.
Ef þú ert með borðtölvu eða fartölvu sem tengist alltaf í sama nettengil (t.d. sömu dokkuna) að þá skal sækja um fasta IP tölu fyrir vélina.
Hér á efnislistanum vinstra megin og tökkunum hér að ofan má finna leiðbeiningar hvernig þú setur inn fasta IP tölu eftir stýrikerfum. Ef þú hins vegar gefur upp rétta MAC addressu þegar þú sækir um IP töluna að þá þarftu ekki að festa hana sjálf(ur) því kerfið mun sjá um það fyrir ykkur.