Prentarar sem geta prentað báðum megin (Duplex) eru í eftirfarandi tölvuverum:
- Askja 166, LaserJet M4555 MFP prentari
- Árnagarður 318, Color LaserJet CP4525 og LaserJet M4555 MFP prentari og skanni
- Eirberg C-105, LaserJet P4515 prentari
- Gimli 101, LaserJet M603 prentari
- Háskólatorg 204, Color LaserJet CM4540 MFP lita- og svart-hvítur prentari og skanni
- Háskólatorg (fyrir framan HT-204), LaserJet M603 prentari
- Nýi Garður, Tungumálamiðstöð, LaserJet P4515
- Oddi 102, LaserJet M4555 MFP prentari og skanni
- Oddi 301, LaserJet P4515 prentari
- Stakkahlíð, Color LaserJet MFP M680 prentari og skanni
- VR-II 260, LaserJet M4555 MFP prentari og skanni
- VR-II 353, LaserJet P4515 prentari
- Þjóðarbókhlaða 3. hæð, LaserJet M604 prentari
- Þjóðarbókhlaða 4. hæð, Color LaserJet MFP M680 lita- og svart-hvítur prentari og skanni
Til að prenta báðum megin skal smella á "Properties" í prentglugganum og velja þar "Finishing" flipann og haka við "Print On Both Sides".
Prenta margar síður á eina síðu.
Hér er að finna frekari leiðbeiningar hvernig prenta má fleiri en eina síðu á hvert blað:
Almenn leið er þessi:
- Smellið á "Print":
- Smellið því næst á "Properties" og veljið þar flipann "Finishing"
- Veljið þar undir "Pages per sheet" hversu margar síður þið viljið á hvert blað.
Til eru aðrar leiðir í þessum forritum:
Word:
- Smellið á "Print":
- Þarna neðst til hægri er að finna "Zoom".
- Veljið þar undir "Pages per sheet" hversu margar síður þið viljið á hvert blað.
Power Point:
- Smellið á "Print":
- Vinstra megin neðarlega er að finna "Print what" og veljið þar "Handouts".
- Veljið þar undir "Slides per page" hversu margar glærur þið viljið á hvert blað.