Sameiginleg pósthólf birtast ekki sjálfkrafa í Outlook á macOS heldur þarf að bæta því við samkvæmt eftirfarandi leiðbeiningum til þess að sjá það.
1. Farðu í „Tools“ og „Accounts...“
2. Smelltu á „Delegation and Sharing.“
3. Farðu í „Shared With Me“ og smelltu á plúsinn niðri í vinstra horni.
4. Skrifaðu inn nafnið eða netfangið á sameiginlega pósthólfinu, veldu það og smelltu á „Add.“
5. Smelltu á Done.
6. Sameiginlega pósthólfið ætti nú að vera sýnilegt í listanum vinstra megin í Outlook.