Háskóli Íslands hefur gert þjónustusamning við Optima ehf um rekstur og innleiðingu á miðlægu prentumsjónarkerfi fyrir starfsmenn HÍ.
YFIRLIT YFIR TÆKIN:
Í Öskju eru 6 prentarar, 2 á hverri hæð
Í VR2 eru 2 prentarar á 2. og 3. hæð
Í VR3 eru 3 prentarar, 1 á hverri hæð
Í Tæknigarði eru 3 prentarar, 1 á hverri hæð
Í Nýja Garði eru 3 prentarar, í kjallara, 2. hæð og 3. hæð