Ef prentskýið hættir að virka er yfirleitt best að taka það út og setja inn aftur, þá er byrjað að fara í start hnappinn og skrifað inn "Printers and scanners", prentský valið og "Remove device". Þá er hægt að setja prentskýið upp aftur með því að fylgja uppsetningarleiðbeiningunum.