Orlofsregla - Out of Office

Windows 10
MacOs
Vefur - Browser

Ef þú ert fjarverandi í lengri eða skemmri tíma þá er nauðsynlegt að láta þá vita sem senda þér tölvupóst með því að setja inn sjálfvirkt svar. Þannig er sendandinn ekki að bíða eftir svari í marga daga og veit strax að þú ert ekki við. Smellið hér að ofan til að sjá leiðbeingar um hvernig þetta er gert.

Hér að neðan er myndskeið frá Microsoft sem sýnir hvernig þú býrð til orlofsreglu. Hér getur þú fundið enn fleiri myndskeið um hvernig þú skipuleggur póstinn þinn: Organize your email