SmáUglan - Ugluappið

SmáUglan

SmáUglan er app sem hægt er að sækja fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem notast við Android og iOS (iPhone, iPad). Þannig er auðvelt að nálgast allar helstu upplýsingar sem notendur Uglu nota hvað mest dags daglega eins og:

  • Dagurinn (stundatafla, fundir og viðburðir)
  • Vinnustund
  • Námskeið
  • Tilkynningar
  • Próftafla
  • Þjóðskrá
  • Matseðill Hámu og Heimshorns
  • Viðburðir
  • Opnunartími bygginga
  • Símaskrá starfsmanna
  • Lausar tölvur
  • o.fl.

Nóg er að skrá sig inn einu sinni með nettfangi og lykilorði og þá er SmáUglan tilbúin til notkunar.

Þú getur valið hvaða upphafssíða kemur upp þegar þú opnar SmáUguna og hvaða flýtileiðir þú ert með á stikunni neðst. Hér í Uglu er að finna leiðbeiningar hvernig það er gert: SmáUglan - leiðbeiningar

Hér sækir þú SmáUgluna

Sækja SmáUglu fyrir Android tæki      Sækja SmáUglu fyrir iPhone og iPad

SmáUglan

Meira um SmáUgluna

Hér má finna grein úr fréttabréfi RHÍ frá febrúar 2017 þar sem fjallað er um SmáUgluna. SmáUglan var þó uppfærð 25. janúar 2021 og því á ekki allt við lengur: Grein um SmáUgluna í RHÍ fréttum 2017