Microsoft Outlook - hvaða útgáfu er ég með?

OutlookTil að fylgja réttum leiðbeiningum fyrir Outlook þá er best að vita hvaða útgáfu þið eruð með. Þið finnið það út með því að fylgja leiðbeiningunum hér að neðan.

 

Byrjaðu á því að Opna Outlook. Það fer eftir útgáfum hvernig viðmót þú færð. Hér má sjá þau helstu:

  • Ef þú færð yfirlit sem lítur svona út smelltu þá á "Help" og veldu "About Microsoft Outlook". Þá opnast gluggi sem segir þér hvaða útgáfu af Outlook þú ert með.

Help - About Microsoft Outlook

  • Ef yfirlitið efst lítur meira svona út smelltu þá á Office logoið efst og veldu "Help". Þar ætti að koma skilaboð um hvaða útgáfu af Outlook þú ert með.

Office logo

  • Ef yfirlitið lítur svona út smelltu þá á "File" og svo á "Help" og þá birtist gluggi sem segir þér hvaða útgáfu af Outlook þú ert með.

File - Help

 

 

  • Ef yfirlitið lítur svona út smelltu þá á "File" og svo "Office Account". Þar ætti að koma fram útgáfan (2013).

Outlook 2013