Fundarbókun - iPhone og iPad

Að bóka fund í iPhone og iPad er í raun sama ferli og að bóka viðburð (sjá hér: Nýr viðburður - iPhone og iPad). Nema í þessu tilviki bætir þú notendum á viðburðinn og þannig verður það að fundi. Ekki er hægt að bóka fundarherbergi þegar viðburður/fundur er búinn til í iPhone/iPad og því þarf að bóka fundinn í Outlook forriti í tölvu eða í vafra til að geta bókað herbergi á sama tíma. Hér er sýnt hvernig hægt er að bóka fundarherbergi um leið og fundur er búinn til: