Sími

símiStarfsmenn HÍ hafa flestir símanúmer með sínu eigin númeri, ýmist símtæki eða gegnum Teams. Starfsmenn geta sótt um síma, símanúmer, og flutning á síma í gegnum Ugluna (Tölvuþjónusta -> Sími).

Síma- og nethópur UTS sér um uppsetningu og viðhald á net- og símabúnaði á háskólasvæðinu, s.s. á þráðlausum sendum, símtækjum, tenglum og svissum.

Hér er að finna leiðbeiningar fyrir Teams-síma: https://uts.hi.is/teams

Póstur til net- og símamanna: help@hi.is