Sjónvarp á görðunum

Íbúar stúdentagarða sem vilja fá sjónvarp hjá Vodafone eða Símanum þurfa á fá sér ADSL í símtengilinn. Það er ekki hægt að vera með sjónvarp í gegnum garðanetstenginguna.

Hægt er að fá sér ADSL hjá símfyrirtækjunum eða gegnum okkur, sjá: ADSL hjá UTS.

Einnig bjóða sum fjarskiptafyrirtæki upp á þráðlausa myndlykla sem tengjast við þráðlausa netið (Wi-Fi) og þurfa ekki beintengingu við netbeininn.