Prentský fyrir starfsfólk macos

1. Smelltu á "Sækja skrá" til að ná í prentrekla.

 

2. Keyrðu upp skránna og smelltu á "Continue"

 

3. Smelltu á "Continue"

 

4. Smelltu á "Agree"

 

5. Smelltu á "Install"

 

6. Smelltu á "Close"

 

7. Farðu í eplið uppi í vinstra horninu og "System Preferences"

 

8. Opnaðu "Printers & Scanners"

 

9. Smelltu á +

 

10. Hægri smelltu á stikuna (gætir þurft að halda inni Ctrl) og farðu í "Customize Toolbar"

 

11. Dragðu "Advanced" upp á stikuna og smelltu á "Done"

 

12. Stilltu Type á Windows printer via spoolss, Device á Another Device, í URL skrifaðu smb://notendanafnið þitt@130.208.143.155/prentsky-hi, Name og Location má vera hvað sem þú vilt, í Use farðu í "Select Software"

 

13. Veldu rekilinn RICOH MP C3004ex PS og smelltu á "OK"

 

14. Smelltu á "Add"

 

15. Þá er prentarinn uppsettur á tölvunni

 

16. Í fyrsta skipti sem þú prentar út þarftu að stimpla inn Uglu notendanafnið þitt og lykilorð og haka í Remember this password in my keychain

 

17. Prentun er svarthvít og báðum megin á síðu sjálfgefið ef stillingum er ekki breytt. Í fyrsta skipti sem er prentað þarf að fara að prentaranum og fylgja þeim leiðbeiningum sem þar eru við að virkja kortið / dropann, það þarf einungis að gera í fyrst skipti sem tæki í prentskýinu er notað. Eftir það getur þú gengið að hvaða optima skýjaprentara sem er í HÍ og skjalið prentast eftir að þú hefur lagt kort eða dropa að tækinu, ef þú ert ekki með kort eða dropa er einnig hægt að skrá sig inn með uglu notendanafni og lykilorði.