Uppsetning á HÍ pósti í Outlook fyrir Android

Til að setja upp Outlook þarf að sækja Outlook appið. Ef appið er þegar uppsett getur þú farið beint í skref 5.

Outlook sótt í Play Store

1) Byrjaðu á að fara í „Play Store“. Getur einnig smellt beint hér til að fara á réttan stað í Play store: Microsoft Outlook:
Opnið Google Play

2) Skrifaðu „Office 365“ eða „Outlook“ í leitina. Ýtið á „Microsoft Outlook“:
Finnið Microsoft Outlook í Google Play

3) Smelltu á „Install“:
Smelltu á "Install"

4) Uppsetningin gæti tekið einhverjar mínútur að klárast:
Uppsetning tekur nokkrar mínútur

HÍ pósturinn settur inn

5) Opnaðu nú Outlook með því að finna það á heimaskjánum eða smella á „OPEN“ í Google Play:
Smelltu á "Open"

6) Smelltu á „Get started“:
Smelltu á "Get started"

7) Smelltu á „Skip“:
Smelltu á "Skip"

8) Skrifaðu netfangið þitt og smelltu á „Continue“:
Skrifaðu netfangið þitt og smelltu á „Continue“

9) Skrifaðu inn lykilorðið þitt og smelltu á „Sign in“:
Skrifaðu inn lykilorðið þitt og smelltu á „Sign in“:

10) Smelltu á „Skip“. Nema þú viljir setja upp fleiri pósthólf, þá ýtirðu á „Continue“. Þú getur þó alltaf gert það síðar:
Smelltu á „Skip“

11) Hér er þér boðið upp á svokallað „Focused Inbox“. Ef þú ert ekki vön/vanur því þá er best að velja hér „Skip“:
Smelltu á „Skip“

12) Þá er pósturinn tilbúinn:
Þá er pósturinn tilbúinn
 
Við mælum með því að þið setjið inn undirskrift fyrir þann póst sem þið sendið út. Hér er sýnt hvernig það er gert: Setja upp undirskrift í Outlook fyrir Android