Hvaða stýrikerfi á ég að velja?

StýrikerfiStýrikerfi er í raun það sem stýrir aðgangi forrita að vélbúnaði tölvunnar. Hluti af leiðbeiningunum á þessari síðu (og öðrum) er háð því hvaða stýrikerfi þú ert með á tölvunni þinni og því þarftu að vita hvaða stýrikerfi þú ert með.

Hvaða stýrikerfi er ég með?

Ef þú ferð á þessa vefsíðu: http://www.computerhope.com/cgi-bin/systeminfo.cgi þá færðu upplýsingar um það hvaða stýrikerfi tölvan þín keyrir á.

Þar sem stendur "Operating system:" þar kemur fram hvaða stýrikerfi þú ert með.