Að setja Panopto myndband inn í námsefni í Canvas

Farið inn á Panopto upptökuna sem á að setja inn, og veljið share hnappinn:

 

 

 

Þá birtist þetta:

Þið smellið á embed og afritið slóðina sem birtist. 

Næst farið inn á Canvas síðu námskeiðsins og veljið Námsefni í stikunni til vinstri.  Þar veljið þið síðu námsefnisins og staðinn þar sem á að setja myndbandið inn á og smellið á breyta:

Í ritlinum  sem þá birtist smellið þið á insert/edit media

Og þá afritið þið kóðann sem þið fenguð þegar embed var valið í Panopto:

Og að lokum smellið þið á Ok.