Nýr viðburður - iPhone og iPad

1) Veldu dagbókaríkonið neðst á skjánum til hægri:
Veldu dagbókaríkonið neðst á skjánum til hægri

2) Settu titil á viðburðinn. Þú getur svo bætt fólki á viðburðinn. Settu inn dagsetningar og tíma. Ef fólkið sem þú býður á viðburðinn er laust á þessum tíma ætti að koma grænt notandaíkon með haki en ef einhver er upptekinn kemur rautt notandaíkon með „x“. Settu inn staðsetningu og fylltu í aðra reiti eftir þörfum. Þegar viðburðurinn er tilbúinn velur þú hakið uppi í hægra horninu til að vista:
Fyllið út viðburðinn og smellið svo á hakið efst til hægri