Notandanafn og/eða lykilorð virkar ekki

Stundum koma upp vandamál með notandanöfn eða lykilorð. Vert er að hafa í huga nokkur atriði:
 

 • Nota á HÍ netfangið (með @hi.is) til að skrá sig inn
 • Notendanöfn eru alltaf í lágstöfum og eru aldrei með séríslenskum stöfum.
 • Oft kemur fyrir að notendur eru með "Caps Lock" (hástafalás) á þegar þeir eru að slá inn notandanafn og/eða aðgangsorð, en það á ekki að vera.
 • Reglur um lykilorð eru eftirfarandi:
  • Verða að vera minnst 8 stafir
  • Verða að innihalda minnst 1 tölustaf
  • Verða að innihalda minnst 1 (lítinn) bókstaf
  • Verða að innihalda minnst 1 (Stóran) bókstaf
  • Lykilorð má ekki innihalda nafn eða notandanafn
  • Sértákn og íslenskir stafir eru leyfðir (mælum þó ekki með því)

Ef þú ert viss um að þú sért að gera allt "rétt" en kemst samt ekki inn er best að hafa samband við Tölvuþjónustu UTS.