Fjarlægja notendur úr hópi

Það er einfalt að fjarlægja notendur úr hópi. Sjá hér að neðan hvernig þetta er gert.

1) Veldu fyrst „Hópar“ á stikunni lengst til vinstri. Smelltu svo á punktana þrjá og veldu „Stjórna hópi“:
Smelltu á Hópar og veldu Stjórna hópi undir punktunum þrem

2) Smelltu á „Meðlimir og gestir“ og síðan á  „X“ lengst til hægri til að fjarlægja viðkomandi úr hópnum. ATH til að fjarlægja eiganda þarf fyrst að breyta hlutverki hans í „Meðlimur“:
Smelltu á Meðlimir og gestir og síðan á X-ið lengst til hægri