Fundarbókun

Fundarbókun - Windows 10
Fundarbókun - MacOS
Fundarbókun - iPhone og iPad
Fundarbókun - Android
Fundarbókun - Vefur

Fundarbókun og viðburðaskráning er mjög svipað ferli nema í fundarbókun er möguleiki á að velja staðsetningu og bóka hana um leið og fundur er bókaður. Einnig er möguleiki að sjá hvort einstaklingur sé laus eða upptekinn á þeim tíma sem áætlað er að hafa fund og þannig reynt að bóka fund á tíma þegar allir eru lausir. Hér að ofan eru tvennskonar bókanir útskýrðar. Með og án „laus/upptekinn“ (Scheduling Assistant) möguleikanum.

Hér að neðan er myndskeið frá Microsoft sem fer yfir fundarbókanir. Hér getur þú fundið enn fleiri myndskeið um fundarboð: Manage meetings