Windows á íslensku í tölvuverum

Til að stilla á íslenskt viðmót í Windows þá skráir maður sig inn venjulega. Ferð síðan í "Region and Languages" sem er að finna undir "Control Panel" og velur þar flipann "Keyboards and Languages og velur íslensku fyrir "Choose a display language".

Eftir það ertu beðin(n) um að skrá þig út og inn aftur. Þegar þú skráir þig svo inn aftur þá er Windows stýrikerfið á íslensku.

Region and Language