Uppsetning í síma og spjaldtölvu

Hægt er að sjá sameiginleg pósthólf í outlook appinu í símum og spjaldtölvum.

 

1) Farðu í strikin 3 uppi í vinstra horninu

 

2) Ýttu á bæta við pósthólfi (umslag með plús merki) og „Add a shared mailbox“ neðst 

 

3) Veldu hi.is reikninginn

 

4) Skrifaðu inn netfangið á sameiginlega pósthólfinu og ýttu á „Continue“, þá ætti pósthólfið að vera komið inn í appið