Þegar viðkomandi tölva er ekki tengd neti HÍ getur verið lokað á ýmsar tengingar og aðra möguleika. Því þarftu að notast við VPN tengingu meðal annars til að geta gert eftirfarandi:
- Komast inn á gagnasöfn bókasafnsins
- Nota snara.is
Hér til hliðar má finna leiðbeiningar hvernig þið setjið VPN upp eftir stýrikerfum.
Athugið að tölvan þarf að vera nettengd öðru neti en háskólanetinu til að tengjast VPN.